Fræðslu- og kynningarfundur 21. nóvember

Fræðslu- og kynningarfundur – í hádeginu á fimmtudaginn 21. nóvember  

Stórhöfa 27 1. hæð gengið inn Grafarvogsmeginn

Kl 12:00 - 13:00

Johan Rönning og Sindri verða með sameiginlega kynningu á hand- og rafmagnsverkfærum fyrir rafiðnaðarfólk. Um er að ræða handverkfæri frá Cimco, Phoenix Contact og fleiri þekktum framleiðendum ásamt rafmagnsverkfærum frá DeWalt. Kynningartilboð á völdum vörum í boði fyrir þátttakendur.

Rafmennt sér til þess að allir fái eitthvað að borða í hádeginu og býður uppá samlokur, gos og kaffi.

Fræðsluerindi sem snertir alla sem starfa í rafiðnaði.

Viðburðinum verður streymt á youtube svæði RAFMENNTAR

Í beinni