Sumarstörf námsmanna 2021

 

RAFMENNT auglýsir nú pláss fyrir rafiðnaðarnema í sumarstörf í tengslum við átaksverkefni stjórnvalda „Sumarstörf námsmanna 2021“ sem auglýst er á vef Vinnumálstofnunar.

 

Nú þegar hafa fjölmargir rafverktakar af öllu landinu sýnt þessu verkefni áhuga.

Helstu skilyrði sem iðnnemar í þessu verkefni verða að uppfylla eru:

  • Iðnneminn verður að hafa verið skráður í nám á vorönn 2021 og eða skráðir á haustönn 2021
  • Ráðningartími iðnnemans er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí – 15. september.
  • Iðnneminn þarf að vera 18 ára (á árinu) og eldri.

 

Skráðir nemar í rafdeildir framhaldsskólanna sem ekki hafa fengið starf í sumar hjá rafverktaka er bent á að senda inn umsókn til þeirra rafverktaka sem hafa sýnt því áhuga á að fjölga starfsmönnum í sumar.

 

 

Fyrirtækin eru

Drytækni ehf. 

egill(hjá)drytaekni.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæði

Eðalraf ehf. 

krissi(hjá)edalraf.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Elektro Co ehf. 

palli(hjá)elektro.is

Rafvirkjun Dalvík

Enorma ehf.

fridrik(hjá)enorma.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Geisli

geisliehf(hjá)simnet.is

Rafvirkjun Vestmannaeyjar

Íslenskir rafverktakar ehf.

reynirdavids(hjá)gmail.com

Rafvirkjun Akureyri

Neisti Rafverktakar ehf.

bergrosbjork(hjá)gmail.com

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Nesradíó ehf.

nesradio(hjá)simnet.is

Rafeindavirkjun Höfuðborgarsvæðið

Nesraf

hjolli(hjá)nesraf.is

Rafvirkjun Reykjanesbæ

Raf og tæknilausnir ehf.

bjb(hjá)rogt.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Rafal ehf.

ingsa(hjá)rafal.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Rafeyri ehf.

jonas(hjá)rafeyri.is

Rafvirkjun Akureyri

Rafgæði ehf.

etg(hjá)centrum.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Rafholt ehf.

helgi(hjá)rafholt.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Rafís ehf.

einar(hjá)rafisehf.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Raflína ehf.

runar(hjá)raflina.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf

robbiraf@simnet.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Rafmenn ehf.

joi(hjá)rafmenn.is

Rafvirkjun Akureyri

RAF-PRO ehf.

bjarni.ingi(hjá)rafpro.is

Rafvirkjun Akranes

Rafrún ehf.

daniel(hjá)rafrun.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Rásin sf.

rasin(hjá)rasin.is

Rafvirkjun Höfuðborgarsvæðið

Tengill ehf.

gisli(hjá)tengillehf.is

Rafvirkjun Sauðárkrókur

TG raf ehf.

tgraf(hjá)tgraf.is

Rafvirkjun Grindavík

TRS ehf.

gunnar(hjá)trs.is

Rafvirkjun Selfoss

Vogir og lagnir ehf.

valmundura(hjá)gmail.com

Rafvirkjun Akranes