Haustönn 2020

Haustönn 2020 byrjar á undirbúningsnámskeiðum, ætlað þeim sem þurfa að dust rykið af fræðunum og ef langt er liðið frá sveinsprófi.
RAFMENNT mun halda áfram að bjóða uppá valin námskeið í fjarkennslu en einnig námskeið sem kennd verða á Stórhöfða 27.