18.nóv 2020
Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun fara fram í febrúar 2021. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember
Lesa meira
05.nóv 2020
Föstudaginn 30. október 2020 var haldinn stofnfundur í nýju sameiginlegu félagi þar sem þrjú félög renna saman í eitt: Félag tæknifólks í rafiðnaði/FTR, Félag sýningarstjóra við kvikmyndahús/FSK og Félag kvikmyndargerðarmanna/FK (kjarasviðs) í eitt félag: Félag tæknifólks.
Lesa meira
02.nóv 2020
Skráning hafin í meistaraskóla rafvirkja á vorönn 2021
Lesa meira
27.okt 2020
RAFMENNT og Endurmenntun Hí bjóða upp á 3 námskeið fyrir félagsmenn
Lesa meira
19.okt 2020
RAFMENNT hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar
Lesa meira
13.okt 2020
Fimmtudaginn 15. október kl 12:00 - 13:00 verður Valdimar Óskarsson hjá Syndis með rafrænt fræðsluerindi um öryggisvitund.
Lesa meira
09.okt 2020
RAFMENNT óskar eftir að ráða verkefnastjóra tækni- og skapandi greina. Verkefnastjórinn ber ábyrgð á framboði og þróun hljóðs- myndar- og margmiðlunarnáms
Lesa meira
09.okt 2020
Langar þig að smíða hljóðmagnara – eða kannski bara rifja upp fræðin?
Lesa meira
08.okt 2020
Nýtt námskeið í samstarfi við endurmenntun Hí, Lestur ársreikninga
Lesa meira
07.okt 2020
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar varðandi grímuskyldu í staðnámi til framhalds- og háskóla, þar sem RAFMENNT er fræðslusetur gilda nýju reglurnar einnig hér.
Lesa meira