Ný dagsetning fyrir námskeiðið um Hleðslustöðvar

Vegna góðrar þátttöku á fyrra námskeiði um Hleðslustöðvar höfum við bætt öðru námskeiði.
Lesa meira

Umsjón með gerð iðnmeistara- og skólasamninga – nýtt fyrirkomulag.

Frá og með 1. ágúst 2021 hafa framhaldsskólar umsjón með starfsnámsnemendum í vinnustaðanámi. Framhaldsskólar annast umsýslu með gerð og staðfestingu iðnmeistara- og skólasamninga og hafa eftirlit með þeim.
Lesa meira

Hagnýt fjarnámskeið í endurmenntun

RAFMENNT býður upp á hagnýt endurmenntunarnámskeið fyrir sína félagsmenn.
Lesa meira

Rafræn ferilbók í notkun og fyrstu rafrænu námssamningarnir undirritaðir

Brotið var blað í sögu iðnnáms þegar námssamingarnir voru undirritaðir rafrænt. Á sama tíma var formlega tekin í notkun rafrænferilbók sem heldur utan um námsferil nema í vinnustaðanámi.
Lesa meira

Haustönn 2021 komin á fullt!

Nú er tími til að skrá sig á námskeið hjá RAFMENNT haustið 2021
Lesa meira

Undirbúningur fyrir meistaraskóla

Undirbúningsnámskeið í PLC stýringum fyrir meistaraskóla rafvirkja
Lesa meira

Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2021

Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2021 var haldin 12. - 13. ágúst.
Lesa meira

Sumarlokun 19. júlí - 3. ágúst 2021

Sumarlokun RAFMENNTAR verður dagana 19. júlí til 3. ágúst
Lesa meira

Þróun námsleiða í öryggismálum viðburða, kvikmynda- og sviðslistum hlýtur styrk

Á dögunum sótti RAFMENNT fræðslusetur, með dyggum stuðningi frá Félagi tæknifólks og öðrum hagaðilum, um styrk til gerðar kennsluefnis í öryggisfræðum vegna uppsetningar á sviðsbúnaði á viðburðum, í kvikmyndageiranum og sviðslistum. Sótt var um nýsköpunar- og þróunarstyrki hjá Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins til gerðar námsefnis sem nýst gæti og hlaut verkefnið þriggja milljón króna styrk.
Lesa meira

Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað

Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og RAFMENNTAR hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi.
Lesa meira