Fréttir

Brunaþéttingar

Námskeið í brunaþéttingum verður haldið miðvikudaginn 3. apríl nk. kl 13-17. Farið verður m.a. yfir brunahólfun mannvirkja, hinar ýmsu gerðir brunaþéttinga, eiginleika þeirra og notkunarsvið.
Lesa meira

DALI HÚSSTJÓRNARKERFI

Á námskeiðinu kynnast þátttakendur DALI forritun ítarlega. Unnið verður með Designer 4 og 5 en uppsetning þessara forrita og búnaðar hafa verið notuð víða um land og gefa fjölbreytta möguleika á stýringu ljósa og hússtjórnarbúnaðar.
Lesa meira

Fjarskiptatækni 2

UHF / DVB / TRIAX Nýja kynslóðin í skýjatengdum höfuðstjórnstöðvum DVB dreifikerfa. Tveggja daga námskeið þar sem kynntar verða m.a. helstu aðgerðir og hugtök í hefðbundnu DVB og head-end/IPTV Multicast kerfum.
Lesa meira

KNX námskeið á Akureyri!

Viltu kynnast KNX hússtjórnarkerfinu og verða viðurkenndur "KNX Partner"? Þá er þetta námskeið fyrir þig.
Lesa meira

Rafsegulsvið ~ hætta eða hugarvíl?

Spennandi námskeið þar sem aðaláherslan er á rafsegulsviðið og áhrif þess á líkamann. Námskeiðið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á þessu efni!
Lesa meira

Næstu námskeið!

Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning fer fram með því að smella á námskeiðin í listanum hér fyrir neðan eða í gegnum viðburðinn á Facebook.
Lesa meira

MÍN FRAMTÍÐ 2019

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin í Laugardalshöll dagana 14.-16. mars 2019.
Lesa meira

JARÐTENGINGAR OG SPENNUJÖFNUN

Hvernig væri að skella sér á spennandi námskeið um næstu helgi? Námskeiðið Jarðtengingar og spennujöfnun er hluti af meistaraskóla en er einnig opið fagfólki í rafiðngreinum.
Lesa meira

LAUS PLÁSS Á NÁMSKEIÐ Í MARS

Eftir hverju ertu að bíða? Skráningar á mars námskeiðin eru í fullum gangi!
Lesa meira

"Einn lás, eitt líf"

Verkefninu "Einn lás, eitt líf” er ætlað að draga úr hættu á slysum og óhöppum af völdum óæskilegrar eða óvæntrar spennusetningar rafbúnaðar.
Lesa meira