Sveinsprófin í fullum gangi

 

Þá er sveinsprófin komin í gang en þau standa yfir dagana 3.-14. júní. Í þetta sinn þreyta 80 verðandi rafvirkjar og 3 verðandi rafveituvirkjar prófin í Reykjavík og á Akureyri eru 15 verðandi rafvirkjar í sveinsprófum.

Við óskum þeim öllum góðs gengis!