Sveinspróf í rafiðngreinum

Sveinspróf í raf– og rafveituvirkjun fara fram í febrúar 2020.

Umsóknartímabil er frá 1. nóvember til 1. desember 2019.

Með umsókn skal fylgja:

* Útskriftarskírteini eða staðfesting á útskrift

* Námsamningur

* Greiðsluyfirlit frá lífeyrissjóð til   staðfestingar á  starfstíma.

 

Umsóknareyðublöð skal nálgast á

heimasíðu RAFMENNTAR

Umsóknum skal skilað á netfangið sveinsprof@rafmennt.is

RAFMENNT

Stórhöfða 27, 110 Reykjavík

Sími  5400160

www.rafmennt.is