Sveinspróf í rafeindavirkjun voru haldin þann 5. febrúar í Tækniskólanum. Að þessu sinni voru 7 próftakar sem þreyttu prófið.