Síðsumarsráðstefna RAFMENNTAR 2022 var haldin 11. - 12. ágúst, kennurum í rafiðngreinum var boðið til að bera saman bækur og fræðast um nýjungar í faginu. 

Góð mæting var á viðburðin þar sem 40 mættu á Stórhöfða 27 og 6 tóku þátt í gegnum fjarfundarbúnað. 

Dagskráin var fjölbreytt bæði erindi um skemmtiefni og fræðsluefni

  • Jón Halldórsson frá KVAN hélt fyrirlestur 
  • Jón Ólafur formaður sveinsprófsnefndar fór yfir niðurstöður og framkvæmd sveinsprófa
  • Haukur Eiríksson frá VMA ræddi um tilraunaverkefni á notkun gerfigreindar
  • Ólafur Jónsson frá Nemastofu
  • Kristján Óskarsson frá Menntmálastofnun fór yfir ferilbók
  • Valdemar G. Valdemarsson hélt fyrirlestur um jarðbindingar
  • Kasper Krogsgaard kynning á nýjungum frá ABB

Skemmtilegur og fræðandi dagar á Síðsumarsráðstefnu RAFMENNTAR, við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt og höldum áfram að vinna í og stuðla að áframhaldandi framsækni í faginu.