Réttindanámskeið í nóvember

Laus sæti á námskeiðið brunaþéttingar sem haldið verður 13. nóvember

Viðfangsefni námskeiðsins eru hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglur þar um.

Að námskeiði loknu hljóta menn heimild frá Mannvikjastofnun til þess að vinna með brunaþéttingar

Nánar hér