Rafsegulsvið ~ hætta eða hugarvíl?

Spennandi námskeið þar sem aðaláherslan er á rafsegulsviðið og áhrif þess á líkamann.

Á námskeiðinu lærirðu m.a.:

  • að þekkja rafsegulsvið og rafsvið;
  • að skilgreina áhrif rafmengunar;
  • um mælingar á rafsviði og rafsegulsviði;
  • um hvar upptök geislunar geta legið;
  • um aðferðir til að minnka geislun;
  • um fyrirbærið rafsegulóþol og helstu einkenni þess.

Námskeiðið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á þessu efni!