Prolight and Sound fagtæknisýning fyrir viðburðaiðnaðinn var haldin í 28 skiptið í Frankfurt í ár. Fulltrúi Rafmenntar var sendur á sýninguna sem stóð yfir í 4 daga á stóru sýningarsvæði í miðri Frankfurt þar sem allt það nýjasta var kynnt fyrir fagfólki viðburðaiðnaðnum. Heimsóknin þótti takast gríðarlega vel þar sem Rafmennt hitti fyrir framleiðendur og fagfólk í fremstu röð til skrafs og ráðagerða um framtíðarsamstarf og uppbyggingu á áframhaldandi samvinnu inn í framtíðina.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050