Rafmennt bíður upp á grunn- og framhaldsnámskeið í Pro Tools upptökuforritinu.
Kennari verður Kristinn Sturluson hljóðmeistari hjá Stúdíó Sýrlandi þar sem námskeiðin verða haldin.
Grunnnámskeiðið verður haldið 9. september og framhaldsnámskeiðið þann 23. september.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050