Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands ánægðir

Í fréttatíma RÚV í gærkvöldi (7. maí) var rætt við nemendur Kvikmyndaskóla Íslands sem lýstu ánægju sinni með námið og starfsemi skólans.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í kvikmyndatækni á haustönn 2025!

Nú er opið fyrir umsóknir í kvikmyndatækni hjá Rafmennt fyrir haustönn 2025. Námið hentar þeim sem hafa áhuga á að starfa á bak við tjöldin í kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu – hvort sem það er við tökur, hljóð, lýsingu eða annan tæknibúnað sem notaður er í faglegri framleiðslu.
Lesa meira

Viðtal við Þór Pálsson í Bítinu í gærmorgun

Þór Pálsson, skólameistari Rafmenntar, ræddi markmið og næstu skref í viðtali á Bylgjunni.
Lesa meira

Rafmennt tekur við Kvikmyndaskóla Íslands

Í gær, miðvikudaginn 16. apríl, komst Rafmennt að samkomulagi við þrotabú Kvikmyndaskóla Íslands um kaup á nafni, vörumerki, búnaði og öðrum verðmætum skólans. Þessi ákvörðun markar stórt skref í átt að því að tryggja áframhaldandi kvikmyndamenntun á Íslandi eftir gjaldþrot Kvikmyndaskóla Íslands í mars sl.
Lesa meira

Páskalokun 🐣

Lokað er á skrifstofu Rafmenntar yfir páskahátíðina 17. - 21. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl kl 08:00. Gleðilega páska 🐣
Lesa meira

Metfjöldi umsókna í sveinspróf!

Kæru sveinsprófstakar, Takk fyrir að sækja um í sveinspróf í júní 2025!
Lesa meira

Grunnur í Rigging - 24-26 júní 2025

Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu í meðferð sérhæfðs rigging búnaðar. Námskeiðið er frá 24. - 26. júní nk.
Lesa meira

Afhending sveinsbréfa mars 2025

Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri þann 28. mars og Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 29. mars 2025.
Lesa meira

Mín Framtíð: Íslandsmót iðn- og verkgreina 2025

Dagana 13. - 15. mars 2025 fór fram Íslandsmót í iðn- og verkgreinum, Mín framtíð, í Laugardalshöll þar sem hæfileikaríkir nemendur sýndu færni sína í fjölbreyttum greinum. Rafmennt var með kynningarbás á sýningunni og kynnti starfsemi sína og nám í rafiðngreinum.
Lesa meira

Rafmennt á Mín Framtíð 2025

Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni. Rafmennt verður á sínum stað með kynningu á starfsemi og hvetjum alla til að kíkja við!
Lesa meira