Umsóknarfrestur er til 26. nóvember 2021 

 

Fyrirtæki og stofnanir sem uppfylla almenn skilyrði gildandi reglugerðar um námssamninga og starfsþjálfun um hæfi til þess að annast nemendur í starfsnámi eiga rétt til að sækja um styrk.

Þeir skulu hafa á að skipa hæfum tilsjónaraðila sem ber ábyrgð á námi nemanda á vinnustað.

Aðeins eru veittir styrkir til náms- eða starfsþjálfunar í greinum á grundvelli aðalnámsskrár framhaldskóla.

Almenn skilyrði gildandi reglugerðar um námssamninga og starfsþjálfun um hæfi til þess að annast nemendur í starfsnámi. Þeir skulu hafa á að skipa hæfum tilsjónaraðila með náminu og námssamningur og starfsþjálfunarsamningur skulu vera fyrirliggjandi. Sækja þarf um í gegnum umsóknarkerfi Rannís.

Nánari upplýsingar á vef Rannís 

Leiðbeiningar