RAFMENNT heldur 3 námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri í maí

 

 

Forritanleg raflagnakerfi I

 25. - 27. maí

 Á þessu námskeiði er lögð áhersla á að þátttakendur kynnist flóknum forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum í KNX, tilgangi þeirra og möguleikum.

Skráning

 

Forritanleg raflagnakerfi II 

28. - 29. maí

Á þessu námskeiði forrita þátttakendur flóknari kerfi en í þeim fyrri og farið er dýpra í forritun einstakra íhluta forritanlegra kerfa.

Farið er í möguleika EIB/KNX kerfisins.

Þetta námskeið veitir Evrópska Basic vottun.

Kennari: Sigurjón Björnsson

Skráning