Fræðslu- og kynningarfundur – í hádeginu á fimmtudaginn 14. nóvember  

Stórhöfa 27 1. hæð gengið inn Grafarvogsmeginn

Kl 12:00 - 13:00

Nýr Landspítali – Einar H. Reynis og Gísli Georgsson frá NLSH munu kynna Hringbrautarverkefnið með sérstaka áherslu á rafmagnshluta framkvæmdarinnar.

  • Yfirlitsmynd af nýja spítalasvæðinu, hvaða byggingar verða þarna, stærðir og hlutverk
  • Almennt um helstu kerfi meðferðarkjarnans
    • Lýsingakerfið
    • Farsími innanhússdreifikerfi, Bluetooth og WiFi
    • Háspennudreifing og varafl
 

Rafmennt sér til þess að allir fái eitthvað að borða í hádeginu og býður uppá samlokur, gos og kaffi.

Fræðsluerindi sem snertir alla sem starfa í rafiðnaði.

Viðburðinum verður streymt á youtube svæði RAFMENNTAR

Í beinni