Fræðslu- og kynningarfundur 20. febrúar

 

Fimmtudaginn 20. febrúar verða Jónatan Smári Svavarsson og Kristinn Jóhannesson frá  Þróunarfélag Íslands með fræðsluerindi, “tækifæri nýrra tíma, hvað þarf til að nýta þau”.

 

Fræðslu- og kynningarfundir eru haldnir á Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin).

Kl 12:00 - 13:00

Rafmennt sér til þess að allir fái eitthvað að borða í hádeginu og býður uppá samlokur, gos og kaffi.

Viðburðinum verður streymt á youtube svæði RAFMENNTAR