Sveinsbréf í raf-, rafveitu-, rafvéla og rafeindavirkjun voru afhend við formlega athöfn helgina 27. - 28. maí. 

Dagskráin var að vanda glæsileg með ræðuhöldum og afhendingu viðurkenninga fyrir góðan árangur.

Nýsveinar voru að þessu sinni 61 rafvirkjar, 9 rafeindavirkjar, 3 rafvélavirkjar og 1 rafveituvirki

Fleiri myndir frá viðburðinum má nálgast á Flickr síðu RAFMENNTAR hér