Dagskrá sveinsprófa í rafvirkjun

 

Dagskrá sveinsprófa í rafvirkjun, sem haldin verða í Reykjavík og á Akureyri í júní 2019, er komin á vefinn.

Prófin verða haldin í Reykjavík dagana 3.-13. júní nk. að Stórhöfða 27, 1. hæð og á Akureyri 3.-7. júní nk. í VMA.

Umsóknarfresti til þátttöku í sveinsprófum lauk 30. apríl sl. og eru tæplega 80 þátttakendur skráðir að þessu sinni, þar af eru 14 á Akureyri.

Smelltu hér til að sækja dagskrána

Hér má finna efni til undirbúnings fyrir sveinsprófin.