DAGSKRÁ afhendingar sveinsbréfa

 

Dagskrá

Kl. 16.00-17:30

  • Athöfn sett kl 16:00
  • Ræða formanns SART
  • Afhending sveinsbréfa í rafeindavirkjun og rafvirkjun
  • Ræða formanns RSÍ
  • Ræða formanns RSÍ-Ung
  • Afhending viðurkenninga

 

Kl. 17.30-18:30

  • Léttar veitingar fyrir nýsveina og gesti.

 

Kl. 18.30-24:00

  • Eftirpartý nýsveina með skemmtiatriðum, tónlist og veitingum.