Biðlistar á námskeiðum

Mörg námskeið í meistaraskólanum eru fullbókuð og þeir sem skrá sig eftir það fara á biðlista.

Þegar sótt er um námskeið sem er fullbókað kemur eftirfarandi texti neðst á síðunni

Þú ert að sækja um pláss á biðlista til að komast í þennan hóp. Þú ert ekki með öruggt pláss í þessum hóp.

Þessi texti birtast á síðunni þar sem skráð er inn kennitala í byrjun umsóknarferlisins 

Endilega fylgist þið með því þegar þig eruð að skrá ykkur á námskeið til að sjá hvort að þið séuð að lenda á biðlista eða hvort að laust sé á námskeiðið.