Nýtt námskeið hjá Rafmennt!
Geislavarnir ríkisins hafa nú tilkynnt um auknar kröfur fyrir notkun leysa á viðburðum fyrir almenning. Mun stofnunin í meira mæli gera úttektir á aðstæðum áður en leyfi verður gefið út nema ábyrgðaraðili hafi lokið námskeiði um örugga notkun leysa.
22. október næstkomandi mun Patrick Murphy framkvæmdastjóri ILDA (International Laser Display Association) halda slíkt námskeið hjá Rafmennt. Í lok námskeið fá þátttakendur sem standast það skírteini sem hægt er að framvísa í umsóknarferli til Geislavarna.
https://www.rafmennt.is/is/meistaraskolinn/nam/index/course/oryggisfulltrui-fyrir-leysissyningar
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050