RAFMENNT hefur látið íslenska appið Electrical Calculation fyrir rafmagnsútreikninga.

Appið er hægt að nálgast frítt á Play store en kemur fljótlega á Ios líka.

Þegar búið er að hlaða appinu niður er farið í stillingar og Íslenska valin sem tungumál.

 

Töluverður hluti appsins er með frían aðgang en einnig er hægt að kaupa „Pro“ aðgang.

 

Þetta app hefur verið notað við kennslu í framahaldsskólum við góðan orðstýr og vonandi eykur þetta enn á notkunargildi þess.

 Electrical Calculations á Goggle play