Aldrei verið jafn áríðandi að halda sér á tánum - Umfjöllun í fréttablaðinu

Umfjöllun um RAFMENNT í fréttablaðinu 5. febrúar

"Á tímum snjallvæðingar með tilheyrandi breytingum og óvissu hefur aldrei verið jafn brýnt að öðlast, viðhalda og bæta við þekkingu sína. Þór Pálsson, framkvæmdarstjóri Rafmenntar, segir nám í rafiðn bjóða upp á ótal spennandi möguleika."

Hér má sjá greinina á heimasíðu fréttablaðsins

Hér má nálgast þáttinn sem sýndur var á Hringbraut