Nýsveinar í rafvirkjun og rafeindavirkjun tóku við sveinsbréfum sínum í Hofi á Akureyri þann 17. maí 2024.

Einar Örn Ásgeirsson fékk verðlaun frá Félagi rafeindavirkja (FRV) fyrir verklegan árangur í rafeindavirkjun. Einar Örn Ásgeirsson fékk einnig verðlaun frá Samtökum rafverktaka (SART) fyrir heildarárangur í rafeindavirkjun.

Rafmennt óskar nýsveinum til hamingju með áfangann!

Myndir frá athöfninni má nálgast hér.