Aðalfundur RAFMENNTAR var haldin miðvikudaginn 8. maí 2024.

Þær breytingar urðu á stjórn RAFMENNTAR að Kristján Þórður Snæbjarnarson kemur inn í stjórn, Andri Reyr Haraldsson (RSÍ) tók sæti varamanns og Finnur Víkingsson hættir.


Stjórn RAFMENNTAR 2024. Frá vinstri: Helgi Rafnsson, Hjörleifur Stefánsson, Margrét Halldóra Arnarsdóttir, Hjörtur Árnason, Kristján Þórður Snæbjarnarson, Andri Jóhannesson, Ragnar Guðmundur Gunnarsson og Andri Reyr Haraldsson (varamaður).

Á myndina vantar; Kristján D. Sigurbergsson (varamaður), Pétur H. Halldórsson.