Aðalfundur RAFMENNTAR var haldin þriðjudaginn 16. maí 2023.
Breytingar urðu á stjórn RAFMENNTAR þar sem Hjörtur Árnason (SART) tók við af Sigurði Gunnarssyni (SART).
Einnig urðu breytingar í formennsku en Hjörleifur Stefánsson (SART) tók við formennsku af Margréti Halldóru Arnarsdóttur (RSÍ).
Andri Reyr Haraldsson (RSÍ) tók við varaformennsku.
Stjórn RAFMENNTAR 2023. Frá vinstri: Andri Jóhannesson, Andri Reyr Haraldsson, Kristján D. Sigurbergsson, Hjörleifur Stefánsson, Hjörtur Árnason, Pétur H. Halldórsson ásamt framkvæmdastjóra RAFMENNTAR, Þór Pálssyni.
Á myndina vantar; Margréti Halldóru Arnarsdóttur, Ragnar Guðmund Gunnarsson, Finn Víkingsson og Helga Rafnsson.
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050