Afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun voru afhend við hátíðlega athöfn á Grandhótel 17. september 2022

Dagskráin var að vanda glæsileg með ræðuhöldum og afhendingu viðurkenninga fyrir góðan árangur.

77 rafvirkjar og 7 rafeindavirkjar luku sveinsprófunum að þessu sinni.

Kristján Þórður Snæbjarnarson fékk afhend verðlaun fyrir góðan árangur á skriflegum prófum

Ingi Björgvin Sveinsson fékk afhend verðlaun fyrir góðan árangur á verklegum sveinsprófum og fyrir heildarárangur í sveinsprófum í rafvirkjun

 

Það voru 68 nýsveinar í rafvirkjun í Reykjavík og 9 á Akureyri.

Nýsveinar í rafeindavirkjun voru allir á Akureyri. 

Myndir frá afhendingunni í Reykjavík má nálgast á hér

Afhending sveinsbréfa verður síðan haldin á Akureyri 30. september við hátíðlega athöfn.