Fimmtudaginn 27. október kl: 12:00 - 13:00 verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 (gengið inn Grafarvogsmeginn) og í beinu streymi á Teams á sama tíma

Valdemar Gísli Valdemarsson  kemur með erindi um rafgæði og áhrif á rekstur fyrirtækja. 

Farið verður yfir truflanir sem geta myndast, yfirtónar í fösum og núlli og áhrif jarðbindinga.

RAFMENNT býður upp á samlokur og gos