Fimmtudaginn 25. febrúar var haldin fræðslu- og kynningarfundur í beinu streymi 

Arnar Bjarnason Sölustjóri og Rafiðnfræðingur kemur frá Rafport og fjallar um Free@home

Free@home kerfið er nútíma raflögn sem er notuð til að stýra ljósum, gluggatjöldum, gólfhita og fleiru á einfaldan hátt. Kerfið getur talað beint við Sonos, Philips Hue og Amazone Alexa. Það er einfalt í notkun og mögulegt að stýra öllum kerfum í gegnum snjalltæki.

Free@home er einföld og snyrtileg laus sem hentar í íbúðarhúsnæði, skrifstofur, verslanir, sumarbústaði og í ákveðnum tilvikum stærri byggingum.

Í lok viðburðarins gefst áhorfendum tækifæri á að spyrja spurninga.

Mögulegt er að nálgast upptöku af fræðslu- og kynningarfundinum á youtube-rás RAFMENNTAR