Fimmtudaginn 15. október var Valdimar Óskarsson hjá Syndis með fræðsluerindi um öryggisvitund.

Eftirfarandi spurningum verður velt upp:

  • Afhverju þurfum við að hugsa um upplýsingaöryggi?
  • Hvað hefur breyst?
  • Hvernig vinna tölvuþrjótar?
  • Hvað getum við sem einstaklingar gert til að auka varnir?
  • Eru vandamálin bara tæknileg?

Fræðslu- og kynningarfundir eru haldnir á Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin).

 

Mögulegt er að nálgast upptöku af fræðslu- og kynningarfundinum á youtube-rás RAFMENNTAR