Áfangaheiti: SKHJ04ALM
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.
Efnistök eru:
Á námskeiðinu er meðal annars farið í endurlífgun og viðbrögð við bráðaveikindum auk umfjöllunar um helstu viðbrögð við algengum áverkum
Námskeiðið nýtist vel sem upprifjunarnámskeið í skyndihjálp en námskeiðið er opið öllum.
Verð: 5000 kr
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050