Kjarnanámskeið í Meistaraskóla rafvirkja

 

Reglugerðir og rafdreifikerfi (MREG4MS06) -  6 einingar

Viðfangsefni námskeiðsins er að auka þekkingu á raforkudreifikerfinu og einstökum hlutum þess, kynnast stöðlum, reglugerðum og öryggisstjórnunarkerfum sem lúta að störfum rafiðnaðarfólks.

Krafa um grunnþekkingu á rafmagnsfræði eða að hafa lokið rafmagnsfræði undirbúningur fyrir meistaraskóla

 

Leiðbeinandi: Eyrún Linnet

 

Kennt verður í þremur lotum

Lota 1

Stað- og fjarkennsla

Mæting á Stórhöfða 27 eða á Microsoft Teams

2. mars

kl 09:00 - 16:30

  • Kynning á efni
  • Reglugerð um raforkuvirki
  • Tæknilegir tengiskilmálar
  • Verndarstig rafbúnaðar
  • Öryggishandbók SART
  • ÍST200 – Kynning og hugtök
  • Grundvallarhugtök rafmagnsfræðinnar
  • Raforkukerfi og neysluveitur

Lota 2

Stað- og fjarkennsla

Mæting á Stórhöfða 27 / eða á Microsoft Teams

6. apríl

kl 09:00 - 16:30

  • ÍST200 – Yfirferð
  • Regluverk HMS
  • Raforkukerfi og neysluveitur
  • Skammhlaupsútreikningar
  • Spennufallsútreikningar

Lota 3

Staðkennsla

3. - 5. maí

kl 09:00 - 16:30

  • Verklegar æfingar
  • Prófundirbúningur
  • Próf

Í umsóknarferlinu birtist meistaraskólaverð námskeiða.

Fullt verð

216.000

SART 183.600
RSÍ endurmenntun 75.600
Er í meistaraskóla 43.200

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Flokkar: Meistaraskóli rafvirkja Meistaraskóli rafveituvirkja