Á námskeiðinu verður farið í meðferð, uppbygging og uppsetning tímabundinna rafdreifikerfa fyrir viðburði.
Lausir kaplar, tengi og rafmagns dreifitöflur.
Reiknuð verður út og áætluð orkuþörf til að hanna dreifikerfið út frá því.
Farið verðu í rafmagnsöryggi og hvernig skal huga að því meðal annars með tilliti til verður skilyrða utandyra.
Helstu þættir námskeiðsins eru meðferð, uppbygging og uppsetning tímabundinna rafdreifikerfa fyrir viðburði.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 19.400 kr
SART: 16.490 kr
RSÍ endurmenntun: 6.790 kr
Er í meistaraskóla: 3.880 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050