Áfangaheiti: LYST04NEYLÝ
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki lög og reglugerðir fyrir neyðarlýsingu þegar kemur að uppsetningu, úttekt og viðhaldi á neyðarlýsingarkerfum.
Fyrir hverja
Námskeiðið er fyrir alla sem ætla sér að sækja um starfsleyfi frá Húsnæðis og mannvirkjastofnun vegna starfa við uppsetningu, úttektir og viðhald neyðarlýsinga.
Námskeiðið er kennt í staðkennslu!
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 19.400 kr
SART: 16.490 kr
RSÍ endurmenntun: 6790 kr
Meistaraskóli: 3880 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050