Námskeiðið sem hentar öllum sem vinna við hljóð, ljós og myndvörpun.

Show Networks and Control Systems

Farið verður yfir uppbyggingu á Audio over IP (AoIP), Video over IP (VoIP) og svo sACN/Artnet/MANet-oIP.

Farið verður yfir uppbyggingu IP nets og hvað subnet og gateway gera, einnig OSI módelið, MAC addressur og annað sem tengist netbúnaði.

Gert verður grein fyrir helstu stillingum í netskiptum, farið yfir helstu “protocol-a” og hvernig er best að haga bilanaleit í netkerfum.

Sýnikennsla á nokkur forritit sem eru notuð til að hjálpa við bilanaleit.

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.


Fullt verð: 31.200 kr

SART: 26.520 kr

RSÍ endurmenntun: 10.920 kr

Meistaraskóli: 6.240 kr


Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Flokkar: Tæknifólk
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Hljóð, myndvörpun og stýringar yfir net 07. nóv Þorleifur Gíslason 09:00-16:00 Stórhöfði 27 10.920 kr. Skráning