Áfangaheiti: RIGG24BASIC

Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu í meðferð sérhæfðs rigging búnaðar, öðlast færni og þekkingu svo sem á álags dreifingu þyngdar, notkun keðjutalía og keðjumótora, gerð áhættumats, vinnu í hæð, notkun fallvarna og fleira tengdu rigging.

Kennari námskeiðsins er Chris Higgs frá Total Solutions sem hefur áratuga reynslu í uppsetningu tímabundinna burðarvirkja og námskeiðshaldi tengdu því.Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 230.000 kr

RSÍ endurmenntun: 96.600 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni 


Flokkar: Tæknifólk
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Grunnur í rigging 05. nóv 2024 - 07. nóv 2024 Chris Higgs 09:00 - 17:00 Stúdíó Sýrland 96.600 kr. Skráning