23.mar 2019
Á námskeiðinu kynnast þátttakendur DALI forritun ítarlega. Unnið verður með Designer 4 og 5 en uppsetning þessara forrita og búnaðar hafa verið notuð víða um land og gefa fjölbreytta möguleika á stýringu ljósa og hússtjórnarbúnaðar.
Lesa meira
22.mar 2019
UHF / DVB / TRIAX Nýja kynslóðin í skýjatengdum höfuðstjórnstöðvum DVB dreifikerfa. Tveggja daga námskeið þar sem kynntar verða m.a. helstu aðgerðir og hugtök í hefðbundnu DVB og head-end/IPTV Multicast kerfum.
Lesa meira
18.mar 2019
Viltu kynnast KNX hússtjórnarkerfinu og verða viðurkenndur "KNX Partner"? Þá er þetta námskeið fyrir þig.
Lesa meira
17.mar 2019
Spennandi námskeið þar sem aðaláherslan er á rafsegulsviðið og áhrif þess á líkamann. Námskeiðið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á þessu efni!
Lesa meira
17.mar 2019
Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning fer fram með því að smella á námskeiðin í listanum hér fyrir neðan eða í gegnum viðburðinn á Facebook.
Lesa meira
04.mar 2019
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin í Laugardalshöll dagana 14.-16. mars 2019.
Lesa meira
04.mar 2019
Hvernig væri að skella sér á spennandi námskeið um næstu helgi? Námskeiðið Jarðtengingar og spennujöfnun er hluti af meistaraskóla en er einnig opið fagfólki í rafiðngreinum.
Lesa meira
25.feb 2019
Eftir hverju ertu að bíða? Skráningar á mars námskeiðin eru í fullum gangi!
Lesa meira
15.feb 2019
Verkefninu "Einn lás, eitt líf” er ætlað að draga úr hættu á slysum og óhöppum af völdum óæskilegrar eða óvæntrar spennusetningar rafbúnaðar.
Lesa meira
12.feb 2019
Enn eru nokkur laus sæti á skyndihjálparnámskeið sem RAFMENNT stendur fyrir mánudaginn 18. febrúar nk. kl 8:30-12:30, 4 klst. Námskeiðið hentar öllum félagsmönnum sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og öðlast þannig lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
Lesa meira