Aðalfundur Rafmenntar fór fram 14. maí síðastliðinn. Á fundinum var kosin ný stjórn og jafnframt kynnt ársskýrsla fyrir liðið starfsár.
Í nýkjörinni stjórn Rafmenntar sitja eftirtaldir fulltrúar:
Frá SART
Til vara
Frá RSÍ
· Andri Jóhannesson
· Jakob Tryggvason
· Margrét H Arnarsdóttir
· Ragnar G Gunnarsson
Til vara
· Andri Reyr Haraldsson
Úr stjórn gengu Helgi Rafnsson og Kristján Þórður Snæbjarnarson.
Stjórn Rafmenntar þakkar þeim vel unnin störf í þágu Rafmenntar.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050