Í fréttatíma RÚV í gærkvöldi (7. maí) var rætt við nemendur Kvikmyndaskóla Íslands sem lýstu ánægju sinni með námið og starfsemi skólans. Nemendurnir sögðu námið veita góða undirstöðu og hagnýta færni sem nýtist beint í atvinnulífinu. Þá lögðu þeir áherslu á mikilvægi þess að tryggja áframhaldandi stuðning við skólann og kvikmyndatengt nám hér á landi.
Í umfjölluninni kom einnig fram skýrt ákall til menntamálaráðherra um að styrkja rekstrargrundvöll skólans og tryggja honum sambærilega stöðu og öðrum framhaldsskólum sem bjóða upp á sérhæft listnám.
👉 Sjáðu fréttina á RÚV.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050