Kvöldfyrirlestur 2.nóvember 2016  -  Í næstu viku!
Vinsamlega skráið ykkur til þátttöku sem fyrst.
ORKUBYLTINGIN - Köld Orka
Spennandi innsýn í nánustu framtíð

Köld orka = Borgir án loftmengunar
- Fyrir 100 árum breytti iðnbyltingin lífi fólks í heiminum.
 
- Fyrir u.þ.b. 50 árum upplifðum við tölvubyltinguna sem einnig umbylti lífi heimsbyggðarinnar.
 
- Í dag gæti orkubyltingin verð á næsta leiti, sem mun breyta lífi fólks meira en allt annað til þessa.
 
Þá munum við upplifa:
- Næg orka verður til staðar á lágu verði og með lítilli mengun. 
 
- Háspennulínur hverfa þar sem orkan verður framleidd við hliðina á notandanum. 
 
- Iðnfyrirtæki framleiða sína orku sjálf. 
 
- Orkufrek tæki eins og bílar, eldavélar og tölvur verða seld með orkunni sem þau þurfa að nota á líftíma sínum. 
 
Fyrirlesari:  Kjartan Garðarsson vélaverkfræðingur 
 
Fundartími:  Miðvikudagur 2.nóvember kl. 20.00 - 22:00
Fundarstaður:    Rafiðnaðarskólinn – Stórhöfða 27 – 1.hæð
Allir sem áhuga hafa á málefninu eru velkomnir og aðgangur er frír.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku vinsamlega skrái sig inn á vefsíðu skólans eða í síma 568-5010.