Fréttir

Frumkvöðlastarf við þróun á rafrænni ferilbók

Rafmennt- fræðslusetur rafiðnaðarins óskar eftir rafvirkjameisturum og nemendum á námssamningum til að vera þátttakendur í frumkvöðlahópi.
Lesa meira

Afhending Sveinsbréfa á Akureyri

Afhending sveinsbréfa á Akureyri fer fram föstudaginn 11. október í Hofi kl 17.15
Lesa meira

Námskeið í fjarnámi

Það verður boðið upp á námskeiðið Rafmagnsfræði í fjarnámi þessa önn hjá RAFMENNT Kennsla verður í tveim staðlotum 11. okt og 8. nóv en önnur kennsla er í fjarnámi
Lesa meira

Tvö námskeið í samstarfi við Iðuna fræðslusetur

Iðuna fræðslusetur í samstarfi við RAFMENNT bjóða uppá Photoshop Master Class námskeið og framhaldsnámskeið í After Effect
Lesa meira

Evrópsku starfsmenntavikunni á Íslandi ýtt úr vör

Málstofa - Evrópsku starfsmenntavikunnar verður haldin 14. október kl 10:00-11:30 í húsi Orkuveitu Reykjavíkur
Lesa meira

Afhending Sveinsbréfa

Afhending Sveinsbréfa í rafvirkjun, rafeindavirkjun og rafveituvirkjun fór fram laugardaginn 28. september sl. á Hótel Natura Nýsveinar voru að þessu sinni 51.
Lesa meira

Glænýtt námskeið!

Grunnnámskeið í Exel í boði í október
Lesa meira

Námskeið að hefjast

Laus sæti í rafmagnsöryggi og Helvar DALI ljósastýringum
Lesa meira

Merktir persónulásar

RAFMENNT vill minna félagsmenn RSÍ og SART á að sækja um merkta persónulása
Lesa meira

Raunfærnimat - kynningarfundur

Raunfærnimat í rafiðngreinum miðar við þarfir einstaklinga sem hafa af einhverjum ástæðum ekki lokið því námi sem þeir hófu í rafvirkjun, rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða rafeindavirkjun. Greina stöðu þeirra, meta færni og gefa þeim kost á að ljúka því iðnnámi sem þeir hófu á sínum tíma. Metin er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti, s.s. starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, námskeiðum og félagsstörfum. Þátttakendur eiga þess kost að láta meta færni sem þeir hafa aflað sér utan skólakerfisins með raunfærnimati. Kynningarfundur verður mánudaginn 26. ágúst kl. 17:00 að Stórhöfða 27, 1. hæð í húsnæði Rafmenntar (gengið inn Grafarvogsmegin).
Lesa meira