01.mar 2024
Hefur þú lokið námi og átt eftir að taka sveinspróf í raf-, rafveitu-, eða rafvélavirkjun?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sveinspórf í raf-, rafveitu-, og rafvélavirkjun.
Lesa meira
29.feb 2024
Prófsýning fyrir sveinsprófin í rafiðngreinum verður haldin fimmtudaginn 7. mars á Akureyri og föstudaginn 8. mars í Reykjavík.
Lesa meira
27.feb 2024
Fjölbreytt, fagleg og frábær námskeið á dagskrá!
Lesa meira
26.feb 2024
Námskeiðið hentar öllum sem hafa samskipti á netinu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði vera færir um góða hegðun á netinu og í samskiptum. Þeir munu þekkja hættur á netinu og í símaskilaboðum og hvernig hægt er að bregðast við þeim.
Leiðbeinendur koma frá netöryggisfyrirtækinu Syndis, sem er leiðandi fyrirtæki sem hjálpar til við að veita stofnunum og fyrirtækjum nýstárlegar öryggislausnir.
Lesa meira
19.feb 2024
Námskeiðið hentar þeim sem vilja hafa viðtækan grunn af virkni, uppbyggingu og reksturs ljósleiðarakerfa!
Lesa meira
16.feb 2024
Þær Hafdís Reinaldsdóttir og Þórdís Bergmundsdóttir fögnuðu 30 ára starfsafmæli á dögunum!
Lesa meira