Fréttir

DAGSKRÁ afhendingar sveinsbréfa

Afhending sveinsbréfa verður laugardaginn 18. maí nk. á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl 16. Meðfylgjandi er dagskrá.
Lesa meira

Nýsköpun: Kynning á NCI Agency

Íslenskum hátæknifyrirtækjum er boðið til morgunverðarfundar í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 8.30 þar sem kynntir verða möguleikar á að selja vörur og þjónustu og bjóða í verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins og aðildarþjóðanna. Sama dag kl 12:30 verður haldinn kynningafundur um atvinnumöguleika fyrir íslenska ríkisborgara hjá NCI Agency í Víkingasal (4&5) Hótel Reykjavík Natura.
Lesa meira

Hugað að starfslokum

Það er í mörg horn að líta þegar hugað er að starfslokum eftir áratuga veru á vinnumarkaði. Kynntu þér málin og skráðu þig á þetta námskeið.
Lesa meira

Hlaðborð spennandi námskeiða!

Við ljúkum vorönninni með stæl og bjóðum fimm spennandi námskeið í maí. Kynntu þér málið nánar og sjáðu hvort eitthvert þeirra henti þér.
Lesa meira

Útskrift úr raunfærnimati

Í gær, mánudaginn 29. apríl, var hátíðisdagur hjá RAFMENNT þegar 15 þátttakendur útskrifuðust úr raunfærnimati í rafiðngreinum.
Lesa meira

Sveinspróf í rafiðngreinum

Síðasti dagur til að sækja um sveinspróf (vegna prófa í júní 2019) er þriðjudagurinn 30. apríl. Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun verða haldin í byrjun júní 2019. Umsóknartímabilið er 1.-30. apríl.
Lesa meira

Afhending sveinsbréfa

Afhending sveinsbréfa vegna sveinsprófa sem haldin voru í febrúar sl. verða laugardaginn 18. maí nk. á Hótel Natura kl 16. Takið daginn frá!
Lesa meira

SKJÁMYNDIR/RÓBÓT

Hefur þú áhuga á að kynnast forritun vélmenna og hvernig byggja má upp sjálfvirk kerfi sem stjórnað er með þjarka? Kíktu þá á þetta námskeið!
Lesa meira

Námskeið - Lærðu að höndla LED

Með tilkomu nýrrar ljóstækni og LED á markaðinn virðist enginn tala lengur um Wött heldur lúmen og val á litarhitastigi virðist jafn flókið og að velja týpu af osti í franskri ostabúð. Er skilgreining á ljósi orðin allt önnur í dag heldur hún var í tíð glóperu og annarra hefðbundinna ljósgjafa?
Lesa meira

Starfamessan á Selfossi 2019

Starfamessan á Selfossi er haldin í dag, miðvikudaginn 10. apríl.
Lesa meira