Raflagnatækni

Fjallað er um helstu störf rafvirkjameistarans við mannvirkjagerð, hlutverk hans og þær reglur sem um hann gilda. Fjallað er um uppbyggingu innra öryggsstjórnunarkerfis rafverktaka og helstu þætti við úttektir og mælingar sem krafist er. Fjallað er um gildi og eðli lýsingartækninnar og hlutverki rafvirkjameistarans við uppsetningu og hönnun lýsingakerfa. Gerð útboða, studd stöðlum og útreikninga útseldrar vinnu og beitingu ákvæðisgrunni rafvirkja við verð ákvarðana og til faglegra vinnu.

Dagsetning Kennslutími
09.05.2019 - 11.05.2019 08:30-18:00 Skráning