Fyrirlestrar framundan

Fræðslu- og kynningarfundur 23. janúar

Fimmtudaginn 23. janúar mun Óskar Gústavsson viðskiptastjóri hjá Johan Rönning fjalla um þær áskoranir sem rafvirkjar standa frammi fyrir vegna leka- og ræsistrauma í nýjum rafbúnaði. Hvers vegna eru þeir til staðar og hvað þarf að hafa í huga við val á rafbúnaði.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 6. febrúar

Fimmtudaginn 6. febrúar verður Ískraft með fræðsluerindi. Nánari upplýsingar um efni fræðslu- og kynningarfundsins verður auglýst síðar.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 20. febrúar

Fimmtudaginn 20. febrúar verður Miðbæjarradíó með fræðsluerindi, nánari upplýsingar um efni fræðslu- og kynningarfundsins verður auglýst síðar.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 5. mars

Fimmtudaginn 5. mars verður SMITH & NORLAND með fræðsluerindi. Nánari upplýsingar um efni fræðslu- og kynningarfundsins verður auglýst síðar.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 26. mars

Fimmtudaginn 26. mars verður Ískraft með fræðsluerindi. Nánari upplýsingar um efni fræðslu- og kynningarfundsins verður auglýst síðar.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 30. apríl

Fimmtudaginn 30. apríl verður Lýsir með fræðsluerindi. Nánari upplýsingar um efni fræðslu- og kynningarfundsins verður auglýst síðar.
Lesa meira