23.mar 2021
Skarphéðinn Smith frá Fagkaup sem á m.a. Johan Rönning og S.Guðjónsson kynnir snjallkerfi og hússtjórnarkerfi.
Farið verður í þær lausnir sem fyrirtækin geta boðið uppá, kosti og galla, helstu eiginleika þeirra og mismun á milli þeirra kerfa sem í boði eru.
Hver er munurinn á einfaldari snjallkerfum sem eru vinsæl við heimilisnotkun og svo fullþroska hússtjórnarkerfum eins og KNX (Instabus).
Lesa meira
08.mar 2021
Fimmtudaginn 11. mars verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi
Örn Ingi Ásgeirsson frá Danfoss hf kynnir Danfoss Ally™ kerfið.
Lesa meira
23.feb 2021
Fimmtudaginn 25. febrúar verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi kl.12:00
Lesa meira
10.feb 2021
Fimmtudaginn 11. febrúar verður haldinn hádegis fyrirlestur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi kl.12:00. Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra, fjallar um mikilvægi flokkunar.
Lesa meira
25.jan 2021
Fimmtudaginn 28 janúar verður haldinn hádegis fyrirlestur í beinu streymi á RAFMENNT.is/streymi kl.12:00 um einfalt notendaviðmót til að stýra hljóði, mynd og lýsingu.
Á fundinum munu Sigurjón Sigurðsson og Björgvin Jónsson frá Exton ehf kynna QSC Q-Sys kerfið.
Lesa meira
10.sep 2020
Fimmtudaginn 1. október verður Sölvi Tryggvason með fræðsluerindi um næringu, hreyfingu, leiðir til að bæta svefn, heilastarfsemi og draga úr bólgum og ójafnvægi í líkamskerfinu.
Lesa meira
10.sep 2020
Fimmtudaginn 15. október verður Valdimar Óskarsson hjá Synis með fræðsluerindi um öryggisvitund
Lesa meira
17.feb 2020
Fimmtudaginn 20. febrúar var Þróunarfélag Íslands með fræðsluerindi, “tækifæri nýrra tíma, hvað þarf til að nýta þau”.
Lesa meira
29.jan 2020
Fimmtudaginn 6. febrúar var Ískraft með fræðsluerindi. Nánari upplýsingar um efni fræðslu- og kynningarfundsins verður auglýst síðar.
Lesa meira
14.jan 2020
Fimmtudaginn 23. janúar mun Óskar Gústavsson viðskiptastjóri hjá Johan Rönning fjalla um þær áskoranir sem rafvirkjar standa frammi fyrir vegna leka- og ræsistrauma í nýjum rafbúnaði. Hvers vegna eru þeir til staðar og hvað þarf að hafa í huga við val á rafbúnaði.
Lesa meira