Eldri fyrirlestrar

Fræðslu- og kynningarfundur 20. febrúar

Fimmtudaginn 20. febrúar verður Þróunarfélag Íslands með fræðsluerindi, “tækifæri nýrra tíma, hvað þarf til að nýta þau”.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 6. febrúar

Fimmtudaginn 6. febrúar verður Ískraft með fræðsluerindi. Nánari upplýsingar um efni fræðslu- og kynningarfundsins verður auglýst síðar.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 23. janúar

Fimmtudaginn 23. janúar mun Óskar Gústavsson viðskiptastjóri hjá Johan Rönning fjalla um þær áskoranir sem rafvirkjar standa frammi fyrir vegna leka- og ræsistrauma í nýjum rafbúnaði. Hvers vegna eru þeir til staðar og hvað þarf að hafa í huga við val á rafbúnaði.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 9. janúar

Fimmtudaginn 9. janúar mun Pétur Bjarni frá Verklögnum ehf halda fræðsluerindi um mismunandi varmadælur, virkni þeirra og hvernig á að nýta þær. Fræðslu- og kynningarfundir eru haldnir á Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin). Kl 12:00 - 13:00
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 28. nóvember

Andri Reyr Haraldsson mun kynna OiRA - rafrænt áhættumat fyrir rafiðnaðinn, í hádeginu fimmtudaginn 28. nóvember í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 1. hæð.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 21. nóvember

Johan Rönning og Sindri verða með sameiginlega kynningu á hand- og rafmagnsverkfærum fyrir rafiðnaðarfólk. Í hádeginu fimmtudaginn 21. nóvember í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 1. hæð.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur 14. nóvember

Nýr Landspítali – Einar H. Reynis og Gísli Georgsson. Í hádeginu fimmtudaginn 14. nóvember í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 1. hæð.
Lesa meira

Ný kynslóð ljósgjafa: Hver er framtíðar ljósgjafinn?

Ný kynslóð ljósgjafa: Hver er framtíðar ljósgjafinn? Síðustu 10 ár hefur lýsingarheimurinn séð meiri breytingar í ljóstækni heldur er öll 60 árin þar á undan og við stefnum hratt áfram í þróun á ljósgjöfum. En hvaða ljósgjafa höfum við í höndunum í dag og í hvað stefnir? Verður orðatiltækið; „Að kveikja á perunni“ brátt eitthvað sem tengir okkur við fortíðina líkt og videótæki og vasadiskó? Er LED komið til að vera eða tekur OLED við af LED?
Lesa meira

Kvöldfyrirlestur: Þróun farsímatækninnar

Farsímatæknin skoðuð allt frá fyrstu kynslóð farsíma og svo er þróunin rakin fram á okkar dag og næstu mögulegu skref skoðuð
Lesa meira

Heimurinn - fortíð, nútíð, framtíð ...

Sú hefð hefur skapast að hafa síðasta kynningarfund fyrir jól með öðru sniði en venjulega og velja fundarefni utan við fagið okkar. Til að leiða okkur út fyrir ramman höfum við nú fengið þekktasta stjörnuspeking landsins, Gunnlaug Guðmundsson, til að fjalla eftirfarandi: Hvaða kraftar liggja að baki þeim átökum sem einkenna nútímann? Hver verður þróun næstu ára? Hvert stefnir mannkynið? Fjallað verður um trúar- og hugmyndakerfi mannsins.
Lesa meira