Fræðslufundur um reyk- og brunavarnir 🧯

Rafmennt, Iðan og Reykjafell halda kynningarfyrirlestur í samstarfi við Firesafe um reyk- og brunvarnir, fimmtudaginn 14. mars kl. 11:30 - 13:00 í húsnæði Rafmenntar, Stórhöfða 27. Sérfræðingar frá Firesafe í Noregi munu vera með kynningu á reyk og brunaþéttingum, farið verður í lausnir, notkun þeirra og uppsetningu.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur í hádeginu 29. mars

Öryggisfatnaður fyrir fólk í rafiðnaði. Sérfræðingar koma frá Snickers í Svíþjóð og fara yfir helstu þætti í notkun og umgengni á ljósbogafatnaði. Einnig verður farið yfir merkingareglur og endingu á ljósbogafatnaði.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur í hádeginu 16.mars - Snjallingur

Fimmtudaginn 16. mars kl: 12:00 - 13:00 verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 (gengið inn Grafarvogsmeginn) og í beinu streymi á Teams á sama tíma. Alexander Eck kemur til að kynna Snjalling, á fræðslu- og kynningarfundinum verður haldið erindi um snjallheimili, hússtjórnarkerfi og annað sem viðkemur notkun og öryggi í snjallbúnaði. 
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur í hádeginu 8. desember - IceCom

Ingvar Ingvarsson kemur með erindi frá IceCom um prentara, kapla, töflur og tæki.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur í hádeginu 1. desember - HMS

Óskar Frank Guðmundsson kemur með erindi um hlutverk HMS varðandi rafmagnsöryggi, hvernig eftirliti er háttað í þeirra verkefnum, hver útkoman var og hvernig niðurstöður eru notaðar. Einnig verður farið yfir réttindi rafvirkja- nema/sveina/meistara um vinnu í rafiðnaði samkvæmt lögum sem gilda um þau mál og hvernig þetta tengist löggildingu rafverktaka.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur - Rafgæði og jarðbindingar

Erindi um rafgæði og áhrif á rekstur fyrirtækja. Farið yfir truflanir sem geta myndast, yfirtónar í fösum og núlli og áhrif jarðbindinga.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur með Johan Rönning 9. maí kl 12:15

Mánudaginn 9. maí var haldin fræðslu- og kynningarfundur með Johan Rönning á Stórhöfða 27 og í beinu streymi á sama tíma
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur með Reykjafelli í hádeginu 21. október: Brautarkerfi fyrir iðnaðarlampa

Fimmtudaginn 21. október verður haldin fræðslu- og kynningarfundur með Reykjafelli á Stórhöfða 27 og í beinu streymi.
Lesa meira

Fræðslu- og kynningarfundur með Faradice (íslenskar hleðslustöðvar)

Ragnar Þór Valdimarsson, stofnandi Faradice fer yfir þróunarferli á íslenskum hleðslustöðvum fyrir rafbíla sem fyrirtæki hans framleiðir og selur í samstarfi við Örtækni. Hann mun fara yfir allt ferlið, hvað hann lærði, hver staðan er í dag og svara spurningum.
Lesa meira

Fagkaup: Fræðslu- og kynningarfundur í hádeginu 12. maí

Skarphéðinn Smith frá Fagkaup kynnir snjallkerfi og hússtjórnarkerfi. Farið verður í þær lausnir sem fyrirtækin geta boðið uppá, kosti og galla, helstu eiginleika þeirra og mismun á milli þeirra kerfa sem í boði eru. Hver er munurinn á einfaldari snjallkerfum sem eru vinsæl við heimilisnotkun og svo fullþroska hússtjórnarkerfum eins og KNX (Instabus).
Lesa meira